Hönnunarsamkeppni Laugavegs

16.01.2015 Landmótun tók þátt í hönnunarsamkeppni um Laugaveg. Um var að ræða lokaða hönnunarsamkeppni sem Reykjavíkurborg hélt í samstarfi við Félag íslenskra landslagsarkitekta – FÍLA. Markmið tillögu Landmótunar var að skapa aðlaðandi borgarrými sem myndar ramma um fjölbreytt mannlíf. Gangandi vegfarendum er gert hærra undir höfði og aðgengi fyrir alla …

Endurbætt Akratorg verður tekið í notkun á 17. júní

10.06.2014. Nýtt, endurbætt og glæsilegt Akratorg verður formlega tekið í notkun á þjóðhátíðardaginn, 17. júní. Árið 2005 var efnt til samkeppni um framtíðarskipulag Akratorgs og næsta nágrennis. Tillaga Landmótunar varð hlutskörpust og hlaut 1.verðlaun. Megin hugmynd verðlaunatillögunnar var að skapa torg sem yrði akkeri menningar, viðburða og þjónustu á Akranesi. …

Álafosskvos

Staðsetning: Álafossvegur við Varmá í Mosfellsbæ Notkun: Götur og torg Landslagsarkitektar Landmótun: Áslaug Traustadóttir Verkkaupi: Mosfellsbær Hönnunartími og verktími: 1 áfangi 2001, 2 áfangi 2011.  Í vinnslu. Hönnun á götu, gönguleiðum og umhverfi við Varmá í Álafosskvos í Mosfellsbæ. Álafosskvos er gamalt iðnaðarumhverfi en hér stóðu ullarverksmiðjur Álafoss til skamms …