Nauthólsvík, ylströnd

Staðsetning: Nauthólsvík í Reykjavík. Notkun: Baðströnd Samstarf: Flóðgarðar ofl(surface and dam): Fjarhitun, Jóhann Indriða, Almenna/Verkis engineers Þjónustubygging(Service centre) : Arkibúllan architects Landslagsarkitektar  Landmótun:  Yngvi þór Lofsson aðalhönnuður,  Áslaug Traustadóttir og Þórhildur Þórhallsdóttir meðhönnuðir Verkkaupi:  Reykjavíkurborg Hönnunar- og verktími:  1999 – í vinnslu Stærð: um 4000 m² Meginmarkmið við hönnun Ylstrandar …

Hjóla- og göngustígur milli Mosfellsbæjar og Reykjavíkur

Staðsetning: Frá Litlaskógi í Mosfellsbæ, um Hamrahlíðarskóg til Reykjavíkur Notkun: Aðalstígur hjólandi- og gangandi umferðar Samstarf: VSÓ verkfræðistofa Landslagsarkitektar Landmótun: Áslaug Traustadóttir og Þórhildur Þórhallsdóttir Verkkaupi: Mosfellsbær Hönnunar- og verktími: 2010-2013 Vesturlandsvegurinn undir Úlfarsfelli er einn af umferðarmestu vegum landsins og tilheyrir Vegagerðinni sem þjóðvegur í þéttbýli. Vegalög nr. 80 …

Snjóflóðavarnargarður, Seljalandsmúli Ísafirði

Staðsetning: Ísafjörður. Notkun: Varnargarður, útivist Landslagsarkitektar  Landmótun:  Áslaug Traustadóttir, Þuríður Stefánsdóttir Verkkaupi:  Ísafjarðarbær / Ofanflóðasjóður, f.h. Umhverfisráðuneytis Hönnunar- og verktími:  2003-2005 Stærð: ~150.000 m² 700 m langur leiðigarður og keilur sem ætlað er að verja byggð í Seljalandshverfi á Ísafirði gegn snjóflóðum. Verkefni Landmótunar var annars vegar að vinna gróft …