HönnunarMars fer fram í fjórða skiptið, dagana 22. – 25. mars 2012.

HönnunarMars er fjögurra daga hönnunarhátíð í Reykjavík þar sem dagskráin er barmafull af fjölbreyttum og spennandi viðburðum af ýmsu tagi.

Í Norræna húsinu er málþingið “Landslag og Mannvirki” sem fjalla um landslagsarkitektúr í þéttbýli. Endilega að njóta þessa með okkur.  Dagskrána má finna hér:  Dagskrá