Náttúra og norðurljós fékk 1. verðlaun

Náttúra og norðurljós fékk 1. verðlaun

Hugmynd Landmótunnar af umhverfi Norræna hússins og Öskju í Vatnsmýri hlaut fyrstu verðlaun í hugmyndasamkeppni Reykjavíkurborgar, Norræna hússins og Háskóla Íslands.

Hugmyndina er nefnd “Náttúru og norðurljós” og byggist á flæði ljóss og skugga, mannlífs og árstíða, fugla og vatns.

Sett hefur verið upp sérstök heimasíða um samkeppnina.  Þar má t.d. lesa dómnefndarálit ofl: http://reykjavikwetlands.com

 

Höfundar: Aðalheiður Erla Kristjánsdóttir, Áslaug Traustadóttir, Kristbjörg Traustadóttir og Þórhildur Þórhallsdóttir landslagsarkitektar FÍLA.
Samstarf:  Eva G. Þorvaldsdóttir líffræðingur, garðyrkjukandídat
Ráðgjöf:  Rósa Dögg Þorsteinsdóttir lýsingahönnuður
Aðstoð og innblástur:  Óskar Örn Gunnarsson, Yngvi Þór Loftsson
og Einar E. Sæmundsen.