Káratorg fær nýja ásýnd

Káratorg fær nýja ásýnd

Landmótun vinnur að að endurhönnun Káratorgs í samstarfi við Reykjavíkurborg.
Markmið hönnunar er að skapa notendavænt, gróðursælt og fallegt hverfistorg fyrir alla aldurshópa.
Hægt er að lesa nánar um torgið á heimasíður Reykjavíkurborgar.

Mynd eftir Onno