1. VERÐLAUN – LEIÐARHÖFÐI

1. VERÐLAUN – LEIÐARHÖFÐI

Landmótun ásamt Sastudio og Hjark hafa unnið 1. verðlaun í samkeppni Hornafjarðar um Leiðarhöfða.

Markmið með samkeppninni var að fá fram hugmyndir um framtíðarskipulag svæðisins og í kjölfarið vinna deiliskipulag sem byggir á vinningstillögu. Tilgangur er að móta umgjörð um uppbyggingu sem bætir aðstöðu og aðgengi til útivistar og eykur útsýnis- og náttúruupplifun svæðisins jafnt íbúum sem gestum til ánægju.

Hægt er að skoða tillöguna í heild sinni hér