Snjóflóðavarnir undir Traðarhyrnu

Staðsetning: Bolungarvík. Notkun: Varnargarðar, útivist Landslagsarkitektar  Landmótun:  Áslaug Traustadóttir Verkkaupi:  Bolunarvíkurkaupstaður / Ofanflóðasjóður, f.h. Umhverfisráðuneytis Hönnunar- og verktími:   2006-2014 Stærð: ~138.000 m² Samkvæmt hættumati fyrir Bolungarvík sem staðfest var af umhverfisráðherra 23. september 2003 er efsti hluti  íbúðabyggðar undir Traðargili, Ytragili og Ufsum á hættusvæði C. Varnargörðum og keilum er ætlað að …

Snjóflóðavarnir – þvergarður undir Kubba

Staðsetning: Ísafjörður. Notkun: Varnargarður, útivist Landslagsarkitektar  Landmótun:  Áslaug Traustadóttir og Þórhildur Þórhallsdóttir Verkkaupi:  Ísafjarðarbær / Ofanflóðasjóður, f.h. Umhverfisráðuneytis Skipulag og forhönnun:  2005 Hönnunar- og verktími:   2009-2014 Stærð: ~57.000 m² Um er að ræða 260 m langan þvergarð til að stöðva hugsanleg snjóflóð ofan úr fjallinu Kubba og vernda byggðina …

Hringtorg við Varmá í Mosfellsbæ

Staðsetning: Mosfellsbær, Vesturlandsvegur við Varmá. Notkun: Hringtorg Landslagsarkitektar  Landmótun:  Áslaug Traustadóttir, Þórhildur Þórhallsdóttir Verkkaupi:  Mosfellsbær / Vegagerðin Hönnunar- og verktími:  2011 Stærð: um 1.000 m² Hönnun á yfirborðsfrágangi í miðju hringtorgs. Unnið fyrir Mosfellsbæ í samvinnu við Vegagerðina. Flugmynd af hringtorginu byrtist á facebooksíðu Mosfellings í júlí 2015. Deila…FacebookPinterestTwitterLinkedin