Útsýnispallur á Bolafjalli

Heiti verks: Útsýnispallur á Bolafjalli Hönnuðir: Aðalheiður E. Kristjánsdóttir, Jóhann S. Pétursson, SEI Arkitektar Verkkaupi: Bolungarvík Framkvæmdaraðili:  Hannað: 2018-2019 Framkvæmt: Áætlað 2020 – Sveitarfélag: Bolungarvík Samstarfsaðilar: EFLA Verkfræðingar, ARGOS Segja má að Bolafjall sé á mörkum hins byggilega. Það hefur, eins og flest önnur fjöll á Vestfjörðum lítið breyst frá lokum síðustu ísaldar. Markmið tillögunnar er …

Útsýnispallur við Svartafoss

Heiti verks: Útsýnispallur við Svartafoss Hönnuðir: Þórhildur Þórhallsdóttir, Lilja K. Ólafsdóttir Verkkaupi: Vatnajökulsþjóðgarður Framkvæmdaraðili: Eystra Hraun ehf. Hannað: 2014-2015 Framkvæmt: 2015 Sveitarfélag: Hornarfjörður Samstarfsaðilar: EFLA Verkfræðistofa Svartifoss er vinsælasti áfangastaður ferðamanna í Skaftafelli. Fossinn er staðsettur í sérlega fallegu umhverfi þar sem hann fellur ofan í 20 m háa stuðlabergsskál …

Minningarreitur við snjóflóðagarða Neskaupstað

Heiti verks: Snjóflóðavarnir. Aðkoma og minningarreitur við Tröllagiljasvæði Hönnuðir: Aðalheiður E. Kristjánsdóttir, Áslaug Traustadóttir Verkkaupi: Fjarðabyggð Framkvæmdaraðili: Héraðsverk ehf., hleðslur Alverk eh.f Hannað: 2010-2011 Framkvæmt: 2011-2016 Sveitarfélagi: Fjarðabyggð Samstarfsaðilar: Verkís, EFLA Við hönnun snjóflóðagarða í Neskaupstað hefur Landmótun komið að mótvægisaðgerðum og yfirborðsfrágangi. Í því felst að unnið sé með …

BUGL heilsu og meðferðagarður

Staðsetning: Dalbraut í Reykjavík Notkun: Heilsu- og meðferðagarður Landslagsarkitektar  Landmótun:  Einar E Sæmundsen, Kristbjörg Traustadóttir Samvinna:  MPM nemendur við HR, Ósk Sigurðardóttir iðjuþjálfi við BUL. Verkkaupi:  Landspítali Háskólasjúkrahús. Hönnunar- og verktími:  2012 Stærð: um 675 m² Endurgerður garður við BUGL, Barna og unglingageðdeild Landspítala Háskólasjúkrahús. Garðurinn er sá fyrsti sem gerður er …

Hjúkrunarheimili í Mosfellsbæ

Staðsetning: Langatangi 2A, Mosfellsbæ. Notkun: Lóð  við hjúkrunarheimili. Samstarf:  Thg arkitektar og verkfræðistofa Jóhanns Indriðasonar Landslagsarkitektar  Landmótun: Áslaug Traustadóttir og Þórhildur  Þórhallsdóttir Verkkaupi:  Mosfellsbær Hönnunartími og verktími:  Unnið 2011 til 2013 Stærð:Flatarmál  lóðar 8.914 m²  og stærð bygginga 2.203 m² Hjúrkrunnarheimilið í Mosfellsbæ var opnað formlega 27. júní 2013. Heimilið hefur hlotið nafnið Hamrar. . …