Bergheimar í Þorlákshöfn

Staðsetning: Hafnarberg 32, Þorlákshöfn. Notkun: Leikskólalóð Landslagsarkitektar  Landmótun:  Aðalheiður E. Kristjánsdóttir, Kristbjörg Traustadóttir Verkkaupi:  Sveitarfélagið Ölfus Hönnunar- og verktími:  2012-2014 Stærð: 7.113 m² þar af leiksvæði 4.370 m² Hönnun á endurgerð og stækkun leikskólalóðar.  Byggð var 470m2 viðbygging við skólann, reistar leiktækjageymslur og lóð endurgerð og stækkuð um 1600m2. Við …

Landmótun ásamt VA Arkitektum og Eflu sigra samkeppni um Úlfarsárdal

2014 Tillaga VA Arkitekta ásamt Landmótun  og verkfræðistofunni Eflu hlýtur fyrstu verðlaun í tveggja þrepa hönnunarsamkeppni á vegum Reykjavíkurborgar og AÍ um samþættan leik- og grunnskóla með aðstöðu fyrir frístunda- og félagsstarf, menningarmiðstöð og almenningsbókasafn, sundlaug og íþróttahús í Úlfarsárdal auk íbúðarbyggðar. Í umsögn dómnefndar segir m.a: “Hlaðið á milli menningarmiðstöðvarinnar og …

Leikskólinn Berg

Staðsetning: Klébergi, Kjalarnes Reykjavík. Notkun: Leikskólalóð Samstarf: ASK arkitektar Landslagsarkitektar  Landmótun:  Áslaug Traustadóttir og Samson B Harðarsson Verkkaupi:  Reykjavíkurborg Hönnunar- og verktími:  2003-2006 Stærð: 10.000 m² þar af leiksvæði 2700 m² Hönnun á leikskólalóð við nýja byggingu undir gamalgróinn leikskóla á Kjalarnesi. Leikskólinn var færður á nýjan stað þar sem hann …

Réttarholtsskóli

Staðsetning: Réttarholtsvegi í Reykjavík. Notkun: Skólalóð Landslagsarkitektar  Landmótun:  Áslaug Traustadóttir og Þórhildur Þórhallsdóttir Verkkaupi:  Reykjavíkurborg Hönnunar- og verktími:  2011-2013 Stærð: 25768 m² Endurgerð lóðar við gamalgróinn grunnskóla, hönnun til útboðs. Réttarholtsskóli er gamalgróinn grunnskóli og stendur á tiltölulega stórri lóð efst í hverfinu. Lóðin hefur göngutengingar út í hverfið á …

Vogaskóli í Reykjavík

Staðsetning: Vogaskóli í Reykjavík. Notkun: Skólalóð. Samstarf: Studio grandi, Hnit hf og Rafhönnun. Landslagsarkitektar Landmótun: Áslaug Traustadóttir. Verkkaupi: Reykjavíkurborg. Hönnunartími og verktími: Unnið 2007 til 2009. Stærð:Flatarmál lóðar 11.358 m² og flatarmál húss 1.978 m² Hönnun á endurgerð lóðar við eldri grunnskóla og viðbyggingu. Vogaskóli liggur í grónu íbúðahverfi og …

Salaskóli

Staðsetning: Versölum, Kópavogi. Notkun: Skólalóð og sameiginleg aðkoma með sundlaug. Samstarf: Arkitekt skólabyggingar Sveinn Ívarsson og Benjamín Magnússon íþróttamiðstöð og sundlaug arkitektar AÍ. Landslagsarkitektar Landmótun: Einar E. Sæmundsen, Einar Birgisson, Samson B. Harðasson og Aðalheiður E. Kristjánsdóttir Verkkaupi: Kópavogsbær. Hönnunar- og verktími: 2005-2008 Stærð: 21.417 m2 þarf af bygging 5924.8 …