Útsýnispallur á Bolafjalli

Heiti verks: Útsýnispallur á Bolafjalli Hönnuðir: Aðalheiður E. Kristjánsdóttir, Jóhann S. Pétursson, SEI Arkitektar Verkkaupi: Bolungarvík Framkvæmdaraðili:  Hannað: 2018-2019 Framkvæmt: Áætlað 2020 – Sveitarfélag: Bolungarvík Samstarfsaðilar: EFLA Verkfræðingar, ARGOS Segja má að Bolafjall sé á mörkum hins byggilega. Það hefur, eins og flest önnur fjöll á Vestfjörðum lítið breyst frá lokum síðustu ísaldar. Markmið tillögunnar er …

Útsýnispallur við Svartafoss

Heiti verks: Útsýnispallur við Svartafoss Hönnuðir: Þórhildur Þórhallsdóttir, Lilja K. Ólafsdóttir Verkkaupi: Vatnajökulsþjóðgarður Framkvæmdaraðili: Eystra Hraun ehf. Hannað: 2014-2015 Framkvæmt: 2015 Sveitarfélag: Hornarfjörður Samstarfsaðilar: EFLA Verkfræðistofa Svartifoss er vinsælasti áfangastaður ferðamanna í Skaftafelli. Fossinn er staðsettur í sérlega fallegu umhverfi þar sem hann fellur ofan í 20 m háa stuðlabergsskál …

Minningarreitur við snjóflóðagarða Neskaupstað

Heiti verks: Snjóflóðavarnir. Aðkoma og minningarreitur við Tröllagiljasvæði Hönnuðir: Aðalheiður E. Kristjánsdóttir, Áslaug Traustadóttir Verkkaupi: Fjarðabyggð Framkvæmdaraðili: Héraðsverk ehf., hleðslur Alverk eh.f Hannað: 2010-2011 Framkvæmt: 2011-2016 Sveitarfélagi: Fjarðabyggð Samstarfsaðilar: Verkís, EFLA Við hönnun snjóflóðagarða í Neskaupstað hefur Landmótun komið að mótvægisaðgerðum og yfirborðsfrágangi. Í því felst að unnið sé með …

Snjóflóðavarnir undir Traðarhyrnu

Staðsetning: Bolungarvík. Notkun: Varnargarðar, útivist Landslagsarkitektar  Landmótun:  Áslaug Traustadóttir Verkkaupi:  Bolunarvíkurkaupstaður / Ofanflóðasjóður, f.h. Umhverfisráðuneytis Hönnunar- og verktími:   2006-2014 Stærð: ~138.000 m² Samkvæmt hættumati fyrir Bolungarvík sem staðfest var af umhverfisráðherra 23. september 2003 er efsti hluti  íbúðabyggðar undir Traðargili, Ytragili og Ufsum á hættusvæði C. Varnargörðum og keilum er ætlað að …

Snjóflóðavarnir – þvergarður undir Kubba

Staðsetning: Ísafjörður. Notkun: Varnargarður, útivist Landslagsarkitektar  Landmótun:  Áslaug Traustadóttir og Þórhildur Þórhallsdóttir Verkkaupi:  Ísafjarðarbær / Ofanflóðasjóður, f.h. Umhverfisráðuneytis Skipulag og forhönnun:  2005 Hönnunar- og verktími:   2009-2014 Stærð: ~57.000 m² Um er að ræða 260 m langan þvergarð til að stöðva hugsanleg snjóflóð ofan úr fjallinu Kubba og vernda byggðina …

Æðarungar í Vatnsmýri

10.07.2014. Sumarið 2014 fékk Landmótun það óvenjulega verkefni að teikna upp skýli og gerði  fyrir æðarungaræktun í Reykjavík. Verkefnið er á vegum Reykjavíkurborgar og í samráði við Norræna húsið. Markmiðið er að bæta ástand varpstofna fugla við Tjörnina og í friðlandinu í Vatnsmýri en á síðustu árum hefur varpöndum fækkað …