LEIÐARHÖFÐI VINNUR BRONS Á WAN22

LEIÐARHÖFÐI VINNUR BRONS Á WAN22

Verkefni Landmótunar, HJARK og sastudio á Leiðarhöfða hefur unnið bronsverðlaun í flokkinum “Future Projects: Civic” á World Architecture News Awards.

Verkefnið hlaut 1. verðlaun í samkeppni um Leiðarhöfða í vor en hægt er að lesa meira um tillöguna hér.
Einnig er hægt að fræðast meira um WAN hátíðina á heimasíðu þeirra ásamt því að horfa á verðlauna afhendinguna.